"Frábært kerfi sem heldur utan um öll okkar verkfæri. Kerfi er að skila okkur auknum tekjum með því að leifa kostnaðarskráningu sem beintengist verkum. Verkfærin finnast ef þú glatar þeim eða gleymir á vinnustað. Greiðari aðgangur að verkfærum fyrir starfsmenn. Minnkar hringingar og álag á verkstjóra."
Heiðar Theódór
HeiðGuð Byggir
"Gott og notendavænt kerfi sem heldur vel utan um verkfærin okkar! Vandamál með týnd verkfæri svo gott sem úr sögunni. Starfsmenn eru ánægðir með að geta gengið beint að hlutunum, mikill tímasparnaður. Auknar tekjur vegna kostnaðarskráningar mun hærri en ég þorði að vona. Þetta er kerfi sem við hefðum viljað taka upp miklu fyrr."
Reynir Ingi Davíðsson
Íslenskir Rafverktakar
"Strákar! Ég er tæknilega heftur en jafnvel fyrir mig er kerfið gríðarlega einfalt og þægilegt í notkun. Við sem 35 manna fyrirtæki vorum ekki lengi að koma þessu af stað og byrja að nota kerfið af krafti. Hvort sem það er yfirsýnin, lækkun kostnaðar við búnaðarkaup eða auknar tekjur af leigu þá hefur það allt farið fram úr björtustu vonum."
Reynir Þór Jónasson
HeiðGuð