Um okkur

Stofnendur

Við höfum allir víðtæka reynslu úr hugbúnaðargeiranum.

Í yfir 12 ár höfum við starfað sem forritarar, tæknileiðtogar, hugbúnaðarhönnuðir og stjórnendur á alþjóðlegum vettvangi fyrir mörg af stærstu nýsköpunarfyrirtækjum landsins. Á þessum tíma höfum við sérhæft okkur í bæði samþættingu kerfa sem og uppbyggingu nýrra lausna. Við leggjum því mikla áherslu á að samþætta önnur kerfi við okkar eigin lausnir til að notendur geti hámarkað nýtingu þeirra án þess að leggja á sig mikla auka vinnu.

Stefna

Rún einbeitir sér að lausnum fyrir raunhagkerfið. Við sjáum fyrir okkur að á næstu árum muni aðsókn fólks í iðnnám aukast og þar af leiðandi munu fyrirtæki í þeim geira stækka og þurfa á okkar hjálp að halda við að nýta tæknina til að straumlínulaga rekstur, auka skilvirkni og einfalda ferla.

Hugbúnaðarlausnir's image

Guðni Þór Björnsson

Framkvæmdastjóri - CEO
gudni@runsolutions.is

Hugbúnaðarlausnir's image

Óli Þór Arnarson

Tæknistjóri - CTO
oli@runsolutions.is

Hugbúnaðarlausnir's image

Jón Atli Jónsson

Vörustjóri - CPO
jon@runsolutions.is