Einfaldleiki, áreiðanleiki, skilvirkni

Rún Solutions smíðar og rekur sínar eigin lausnir og veitir ráðgjöf við hönnun og þróun hugbúnaðarkerfa.

Við lítum á sterka þróunarsamvinnu sem lykilinn að góðu samstarfi og eru okkar lausnir skrifaðar í nánu samstarfi með okkar viðskiptavinum.

Hugbúnaðarlausnir's image

Einfaldleiki

Einfaldar lausnir eru árangursríkar. Við leggjum mikið uppúr því að nálgast vandamál með það að leiðarljósi að lausnin sé eins einföld og kostur er.
Occam's Razor!

Hugbúnaðarlausnir's image

Áreiðanleiki

Áreiðanleikinn verður auðsóttari með einfaldleikanum. Einföld kerfi og lausnir þarfnast minna viðhalds, eru auðveldari og áreiðanlegri bæði í notkun og rekstri.

Hugbúnaðarlausnir's image

Skilvirkni

Við segjum stoltir frá því að hafa skilað hverju einasta verki á réttum tíma. Sá árangur fæst með áralangri reynslu af því að leiða stór, alþjóðleg hugbúnaðarverkefni.